Fara á efnissvæði

Vinnustofa - Streita og vinnustaðir

Marie Kingston, vinnusálfræðingur og höfundi bókarinnar Stop stress og Streitustigans hélt vinnustofu þar sem kynnt voru ýmis ráð og verkfæri sem vinnustaðari geta notað til að takast á við streitu og kulnun. Bæði var um að ræða hugmyndir og verkfæri sem hægt er að nota í forvarnaskyni en einnig til að takast að við streitu sem hefur náð að þróast um lengir í tíma og stefnir í kulnun.

Marie Kingston, vinnusálfræðingur og höfundi bókarinnar Stop stress og Streitustigans hélt vinnustofu þar sem kynnt voru ýmis ráð og verkfæri sem vinnustaðari geta notað til að takast á við streitu og kulnun. Bæði var um að ræða hugmyndir og verkfæri sem hægt er að nota í forvarnaskyni en einnig til að takast að við streitu sem hefur náð að þróast um lengir í tíma og stefnir í kulnun.

Marie er höfundur nokkurra bóka um streitu, þar á meðal verðlaunabókarinnar Stop Stress, sem hefur verið þýdd á ensku, rússnesku og japönsku. Hún er stofnandi Kingston Consulting, fyrirtækis sem býður upp á leiðtoga- og skipulagsþróun, stjórnendaþjálfun, streitumeðferð og forvarnir fyrir stofnanir og fyrirtæki.