Fara á efnissvæði

Vin­nustofa - Stre­i­ta og vin­nus­taðir

Mar­ie Kingston, vin­nusál­fræðin­gur og hö­fun­di bókarin­nar Stop stress og Stre­i­tusti­gans hélt vin­nustofu þar sem kyn­nt voru ýmis ráð og verk­færi sem vin­nus­taðari geta no­tað til að takast á við stre­itu og kul­nun. Bæði var um að ræða hugmyn­dir og verk­færi sem hægt er að nota í for­var­naskyni en ein­nig til að takast að við stre­itu sem he­fur náð að þróast um lengir í tíma og stefnir í kul­nun.

Marie Kingston, vin­nusál­fræðin­gur og hö­fun­di bókarin­nar Stop stress og Stre­i­tusti­gans hélt vin­nustofu þar sem kyn­nt voru ýmis ráð og verk­færi sem vin­nus­taðari geta no­tað til að takast á við stre­itu og kul­nun. Bæði var um að ræða hugmyn­dir og verk­færi sem hægt er að nota í for­var­naskyni en ein­nig til að takast að við stre­itu sem he­fur náð að þróast um lengir í tíma og stefnir í kul­nun.

Mar­ie er hö­fun­dur nokkur­ra bóka um stre­itu, þar á meðal verðlaun­abókarin­nar Stop Stress, sem he­fur ver­ið þýdd á en­sku, rúss­nesku og japön­sku. Hún er stof­nan­di Kingston Consulting, fyrirtækis sem býður upp á leið­toga- og skip­u­lagsþróun, stjór­nen­daþjál­fun, stre­i­tumeðferð og for­varnir fyrir stof­nanir og fyrirtæ­ki.