Fara á efnissvæði
25. febrúar
12:00

Líðan starfsfólks og leiðir til velsældar

Umfjöllunarefni fundarins var líðan starfsfólks á vinnumarkaði og leiðir til að efla velsæld á tímum Covid, hvað vinnustaðir geti gert til að bæta líðan starfsfólks.

 

Umfjöllunarefni fundarins var líðan starfsfólks á vinnumarkaði og leiðir til að efla velsæld á tímum Covid, hvað vinnustaðir geti gert til að bæta líðan starfsfólks.

Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðstjóri hjá embætti landlæknis flutti erindið „Líðan fullorðinna Íslendinga 2020 - var hún öðruvísi en árin á undan? Hvað getum við gert til að bæta hana frekar?“.

Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Samkaupum kynnti það góða starf sem unnið er hjá Samkaupum i erindinu „Orðin í verki – öflug framlína í fyrirrúmi. Vegferðin að velferðarþjónustu Samkaupa“.

Hildur Atladóttir, leiðtogi heilbrigðismála hjá Ísal sagður frá vel heppnuðum mannauðsleiðum hjá Ísal í erindinu „Vellíðan í leik og starfi“.

Upptökur af fundinum hér að neðan.

Spila myndband