Fara á efnissvæði
25. febrúar
12:00

Líðan starfs­fólks og leiðir til vel­sæl­dar

Um­fjöl­lunarefni fun­dar­ins var líðan starfs­fólks á vin­nu­markaði og leiðir til að efla vel­sæld á tí­mum Cov­id, hvað vin­nus­taðir geti gert til að bæta líðan starfs­fólks.

 

Um­fjöl­lunarefni fun­dar­ins var líðan starfs­fólks á vin­nu­markaði og leiðir til að efla vel­sæld á tí­mum Cov­id, hvað vin­nus­taðir geti gert til að bæta líðan starfs­fólks.

Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðstjóri hjá em­bæt­ti landlæk­nis flut­ti erindið „Líðan ful­lorðin­na Íslend­inga 2020 - var hún öðru­vísi en árin á un­dan? Hvað getum við gert til að bæta hana frekar?“.

Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæm­dastjóri man­nauðs­mála hjá Samkaupum kyn­nti það góða starf sem un­nið er hjá Samkaupum i erind­inu „Orðin í ver­ki – öflug fram­lína í fyrir­rú­mi. Veg­fer­ðin að velfer­ðarþjónustu Samkaupa“.

Hildur Atladóttir, leið­to­gi heil­brigðis­mála hjá Ísal sagður frá vel hep­p­nuðum man­nauðsleiðum hjá Ísal í erind­inu „Vel­líðan í leik og star­fi“.

Up­p­tökur af fund­in­um hér að neðan.

Spila myndband