Fara á efnissvæði

Heil­sue­flan­di forys­ta og vel­líðan í starf

Dr. Sigrún Gun­nars­dót­tir, hjúkrunar­fræðin­gur og prófes­sor í Viðskiptafræðideild Háskóla Ís­lands og for­maður Þekkingarse­turs um þjó­nan­di forys­tu Heil­sue­flan­di fjal­lar um forys­tu og vel­líðan í star­fi.

 

Dr. Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunar­fræðin­gur og prófes­sor í Viðskiptafræðideild Háskóla Ís­lands og for­maður Þekkingarse­turs um þjó­nan­di forys­tu fjal­lar um forys­tu og vel­líðan í star­fi.

Mik­il­vægt er að leið­to­gar þek­ki leiðir til að efla heil­su á vin­nus­tað og nýti tæk­ifæri til að draga úr van­líðan í star­fi. Rannsóknir sýna að sam­skip­ti og áher­slur leið­toga hafa afgeran­di áhrif á vel­líðan starfs­fólks. San­nreynd þekking um heil­sue­flan­di forys­tu byg­gir á rannsóknum frumkvöðla á því sviði og sýnir að sálfélagslegir þæt­tir á vin­nus­tað teng­jast starf­sánægju, vel­líðan og geta virkað sem for­varnir kul­nunar í star­fi. Sjál­fræði í star­fi og áhrif á ei­gin störf geta vern­dað starf­s­mann gegn neikvæðum áhri­fum álags og sama á við um félagsle­gan stuðn­ing.

Í erind­inu kyn­nir hún tillögu að líkani sem byg­gir á san­nreyn­dri þekkingu um heil­sue­flan­di forys­tu með heil­dræn­ni nál­gun sem eflir heil­brigt starf­sumhver­fi og vel­líðan þar sem áher­sla er á

  1.  sjálfræði og gagnkvæman stuðning
  2. persónulegan styrk og innri starfshvöt 
  3. sameiginlegan tilgang og skýra ábyrgðarskyldu.

Dr. Sigrún Gun­nars­dót­tir, hjúkrunar­fræðin­gur og prófes­sor í Viðskiptafræðideild Háskóla Ís­lands og for­maður Þekkingarse­turs um þjó­nan­di forys­tu.

Up­p­ta­ka af fund­in­um hér að neðan:

Spila myndband