Fara á efnissvæði
12. september
12:00

Fara teymisvinna og vellíðan saman?

Dr. Henning Bang prófessor við Oslóarháskóla flutti erindið „What characterizes teamwork that creates great results and makes team members happy?“ sem hann byggir á áratuga rannsóknum.

Dr. Henning Bang prófessor við Oslóarháskóla flutti erindið „What characterizes teamwork that creates great results and makes team members happy?“ sem hann byggir á áratuga rannsóknum.

Sjá glærur Dr. Bang hér og áhugaverða grein um viðfangsefnið frá Bang og Midelfart hér.

Valgerður Hrund Skúladóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Sensa ræddi einnig um teymisvinnu en með áherslu á teymi í þekkingarfyrirtækjum. Erindi hennar bar yfirskriftina „Er hægt að kaupa heilann í fólki? Teymisvinna í þekkingarfyrirtækjum“.

Upptaka af fundinum hér að neðan.

 

Spila myndband