
Fara teymisvinna og vellíðan saman?
Dr. Henning Bang prófessor við Oslóarháskóla flutti erindið „What characterizes teamwork that creates great results and makes team members happy?“ sem hann byggir á áratuga rannsóknum.
Dr. Henning Bang prófessor við Oslóarháskóla flutti erindið „What characterizes teamwork that creates great results and makes team members happy?“ sem hann byggir á áratuga rannsóknum.
Valgerður Hrund Skúladóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Sensa ræddi einnig um teymisvinnu en með áherslu á teymi í þekkingarfyrirtækjum. Erindi hennar bar yfirskriftina „Er hægt að kaupa heilann í fólki? Teymisvinna í þekkingarfyrirtækjum“.
Meira um fundinn hér.