Er allt í gulu á þínum vinnustað?
Heilsueflandi vinnustaður, samstarfsverkefni VIRK, embættis landlæknis og Vinnueftirlits ríkisins stóð að morgunfundi í tengslum við gulan september fimmtudaginn 28. september 2023 undir yfirskriftinni „Er allt í gulu á þínum vinnustað“.
Dagskrá:
- Geðrækt á heilsueflandi vinnustað – Inga Berg Gísladóttir
- Í ljósinu verða allir litir gulir - Auðbjörg Ólafsdóttir frá Controlant
- Streitustiginn – Berglind Stefánsdóttir og Guðrún Rakel Eiríksdóttir
- Geðrækt á heilsueflandi vinnustað – Inga Berg Gísladóttir
- Í ljósinu verða allir litir gulir - Auðbjörg Ólafsdóttir frá Controlant
- Streitustiginn – Berglind Stefánsdóttir og Guðrún Rakel Eiríksdóttir