Fara á efnissvæði

Heilsueflandi vinnustaður er heildræn nálgun sem hefur það markmiði stuðla betri heilsu og vellíðan fólks á vinnustöðum.

<p>Heilsueflandi <strong><em><span class="yellowEmph">vinnustaður</span> </em></strong>er heildræn <strong><em><span class="greenEmph">nálgun</span> </em></strong>sem hefur það að markmiði að stuðla að <span class="redEmph"><em><strong>betri</strong> <strong>heilsu</strong></em></span> og <strong><em><span class="orangeEmph">vellíðan</span> </em></strong>fólks á vinnustöðum.</p>

Heil­sue­flan­di vin­nus­taður er gag­n­virkt verk­færi sem al­lir vin­nus­taðir geta no­tað en­durg­jald­slaust til að átta sig á og máta sig við þá þæt­ti á vin­nus­tað sem hafa áhrif á heil­su og vel­líðan starfs­fólks. Niðurstöður­nar ný­tast síðan til að móta öflu­gan heil­sue­flan­di vin­nus­tað.

Heil­sue­flan­di vin­nus­taður

Heil­sue­flan­di vin­nus­taður er sameigin­legt verkefni vin­nu­vei­t­en­da, starfs­fólks og sam­félagsins. Leitað er leiða til að bæta vin­nuskip­u­lag og vin­nu­umhver­fi, hvetja til virkrar þátt­töku og stuðla að þros­ka og vel­líðan ein­stak­lingsins.

Skoða ná­nar

Heil­sue­flan­di viðmið

Inn á vefnum heil­sue­flan­di.is er vefsvæði þar sem dregin hafa ver­ið fram hel­stu viðmið sem heil­sue­flan­di vin­nus­taðir geta miðað sig við. Þeim he­fur ver­ið skipt niður í átta gátlista um hel­stu þæt­ti sem teng­jast heil­sue­flingu starfs­fólks á vin­nustöðum. Hér er ein­nig að finna leiðbeiningar um innleiðingu og fyrstu skref. 

Skoða ná­nar

Áher­slur

Þe­gar sko­run viðmiða er lok­ið eru niðurstöður nýt­tar til stefnumó­tu­nar á sviði heil­sue­flingar. Vin­nus­taður­inn velur hvað skuli leg­gja áher­slu á hver­ju sin­ni, se­tur sér mark­mið og ger­ir áæt­lanir um út­færslu sem ná til sem flestra á vin­nus­taðnum. 

Skoða ná­nar

Heil­sue­flan­di til framtíðar

Heil­sue­flan­di vin­nus­taður er framtíðarverkefni sem er gott að hafa í huga við allt skip­u­lag og stefnumó­tun vin­nus­taðar. Æski­legt er að yfir­fara viðmiðin reglulega, á eins til tveg­gja ára fresti til að meta stöðu­na og sjá hvaða breytin­gar hafi átt sér stað.

Skoða ná­nar

Á heil­sue­flan­di vin­nus­tað er lögð áher­sla á

Hol­lt mataræði

Stjór­nunarhæt­ti sem styðja við heil­sue­flingu 

Vel­líðan starfs­fólks

Starf­shæt­ti sem stuðla að vel­líðan og hæ­fi­legu ála­gi 

Hreyf­in­gu og útiveru eftir því sem við á

Örug­gt og heil­susam­legt vin­nu­umhver­fi

Áfengis-, tóbaks- og ví­muef­nalausan vin­nus­tað

Umhver­fisvernd