Fara á efnissvæði

Vinnuhópar starfsfólks

Það hefur reynst valdeflandi og skilað góðum árangri að fá starfsfólk til að mynda vinnuhópa sem stýra og halda utan um afmarkaða hluta starfsins.

  • Gefa áhugasömu starfsfólki færi á að bjóða sig fram því það er líklegt til að draga vagninn.

 

Aðkoma starfsfólks að verkefninu er mikilvæg.

  • Gott að sem flestir fái tækifæri til að koma hugmyndum í framkvæmd.