Kulnun - Hvað höfum við lært sem nýtist okkur nú?
Dr. Christina Maslach er bandarískur sálfræðingur og prófessor (emerita) í sálfræði við Berkeley háskóla í Kaliforníu fjallaði um kulnun og áhrif vinnustaða á líðan starfsfólks. Hún er þekktust fyrir að brautryðjanda starf sitt í rannsóknum á vinnutengdri kulnun og er jafnframt meðhöfundur Maslach Burnout Inventory (MBI). En það er mest notaða mælitækið til að mæla kulnun og er til í fimm útgáfum sem henta mismunandi starfsstéttum.
Dr. Christina Maslach er bandarískur sálfræðingur og prófessor (emerita) í sálfræði við Berkeley háskóla í Kaliforníu fjallaði um kulnun og áhrif vinnustaða á líðan starfsfólks. Hún er þekktust fyrir að brautryðjanda starf sitt í rannsóknum á vinnutengdri kulnun og er jafnframt meðhöfundur Maslach Burnout Inventory (MBI). En það er mest notaða mælitækið til að mæla kulnun og er til í fimm útgáfum sem henta mismunandi starfsstéttum.
Maslach hefur skrifað fjölmargar greinar og bækur um kulnun og hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) notar skilgreiningu Maslach við skilgreiningu WHO á kulnun sem sett er fram í flokkunarkerfinu ICD-11.
Linda Bára Lýðsdóttir doktor í sálfræði og þá sviðsstjóri hjá VIRK opnaði fundinn og fjallaði um stöðuna á Íslandi. Erindið kallaði hún „Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera að drukkna.“
Meira um fundinn hér.