Fara á efnissvæði

Jákvæðir starfshættir á heilsueflandi vinnustað

Prófessor Illona Boniwell sem hefur verið leiðandi í jákvæðri sálfræði í Evrópu undanfarin ár fjallaði um mikilvægi jákvæðra starfshátta í fyrirtækjum.

Prófessor Illona Boniwell sem hefur verið leiðandi í jákvæðri sálfræði í Evrópu undanfarin ár fjallaði um mikilvægi jákvæðra starfshátta í fyrirtækjum. Bar innlegg hennar yfirskriftina „Positive organisational practices for healthy and resilient workplaces". Ilona Boniwell er forstöðumaður jákvæðrar sálfræði við Anglia Ruskin háskólann í Englandi, kennir jákvæða stjórnun við l'Ecole Centrale Paris og HEC og vinnur með fyrirtækjum m.a. við stjórnendaþjálfun um allan heim sem forstöðumaður Positran.

 

Meira um fundinn hér.

Spila myndband