Eflum heilsu á vinnustöðum - kynning á viðmiðum um heilsueflandi vinnustað
Kynning á nýjum viðmiðum fyrir heilsueflandi vinnustaði. Alma Möller landlæknir, Ingibjörg Loftsdóttir sviðsstjóri hjá VIRK og Inga Berg Gísladóttir verkefnastjóri hjá Embætti landlæknis tóku til máls og kynntu viðmiðin og tilurð þeirra.
Kynning á nýjum viðmiðum fyrir heilsueflandi vinnustaði. Alma Möller landlæknir, Ingibjörg Loftsdóttir sviðsstjóri hjá VIRK og Inga Berg Gísladóttir verkefnastjóri hjá Embætti landlæknis tóku til máls og kynntu viðmiðin og tilurð þeirra.
Alma Möller landlæknir, Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir forstjóri Vinnueftirlitsins og Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK rituðu jafnframt undir viðauka við fyrri viljayfirlýsingu til staðfestingar áframhaldandi samstarfs stofnanna þriggja.
Upptaka af kynningunni
- Athugið að vegna tæknilegra örðugleika þá vantar hluta af kynningunni og fylgja því glærur úr henni hér að neðan.
Heilsueflandi vinnustaður – af hverju? - glærur - Ingibjörg Loftsdóttir sviðsstjóri hjá VIRK
Kynning á heilsueflandi.is – glærur - Inga Berg Gísladóttir verkefnastjóri hjá Embætti landlæknis
Upptaka af fundinum hér að neðan: