Fara á efnissvæði

Samstarf starfsfólks og vinnustaðar

Heilsueflandi vinnustaður er samstarfsverkefni einstaklinga og vinnustaðar.

  • Stjórnendur bera ábyrgð á því að forsendur til heilsueflingar séu til staðar á vinnustaðnum og styðja við verkefnið.
  • Starfsfólk getur haft mikil áhrif á vinnustaðinn.
  • Víða má finna fræðsluefni um heilsueflingu, til dæmis á heilsuvera.is , velvirk.is og vinnueftirlitid.is.