Fara á efnissvæði

Regluleg yfirferð viðmiða

Æskilegt er að viðmiðin séu yfirfarin og uppfærð reglulega, til dæmis á eins til tveggja ára fresti.

    • Skorun einstakra viðmiða getur hækkað og lækkað á milli ára/tímabila.
    • Markmiðum hefur verið náð eða enn er tækifæri til úrbóta.
    • Aðstæður gætu hafa breyst sem bregðast þarf við.

Samanburður við grunnlínu

Vefurinn býður upp á þann möguleika að bera saman upphaflegt skor vinnustaðar við núverandi niðurstöðu. Það er gert með því að smella á „Sækja gögn“ og velja þar „Gröf“ og haka við „Yfirlit“.

 

Sækja gögn

 

Þá birtist myndræn niðurstaða yfir skor einstakra gátlista „Svardreifing“.

 

Svardreifing