Merki Heilsueflandi vinnustaða
- Vinnustaðir geta nýtt sér merki (logo) Heilsueflandi vinnustaða að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.
- Allir vinnustaðir sem eru skráðir á heilsueflandi.is, hafa skorað viðmiðin, skráð grunnlínu og uppfæra hana árlega (þegar það á við) geta notað merkið.
- Vinnustaðir þurfa þannig að sýna árlega virkni á heilsueflandi.is til að geta notað merkið.
- Merki heilsueflandi vinnustað er hægt að nálgast með því að smella á myndina hér að neðan
- Það er á ábyrgð vinnustaða að sækja sér merkið telji þeir sig uppfylla skilyrðin.
- Merkið geta vinnustaðir sýnt á vefsíðum sínum eða í undirskrift tölvupósts.