Fara á efnissvæði

Markmið

Þegar búið er að velja þau viðmið sem vinnustaðurinn vill ná betri árangri með er æskilegt að setja markmið og skrá þau inn undir ,,Skrá stöðu/aðgerð". Skrá skal: 

  • Dagsetningu
  • Hver staðan er
  • Hvaða aðgerðir á að fara í
  • Hver ber ábyrgð.