Fara á efnissvæði

Grunnlína

Þegar skorun viðmiða er lokið í fyrsta sinn er dregin grunnlína í hverjum gátlista fyrir sig. Grunnlína er dregin með því að staðfesta viðmið tímabils í hverjum gátlista fyrir sig.

Grunnlínu er hægt að sjá myndrænt fyrir einstaka gátlista eða alla í heild undir flipanum sækja gögn og er hún blá að lit. Þegar viðmiðin eru skoruð að nýju myndast græn lína sem hægt er bera saman við grunnlínuna og sjá þannig breytingar frá fyrstu stöðu.