Fara á efnissvæði

Aðgerðaáætlun

Þe­gar mark­mið hafa ver­ið sett er ákveðið hvaða leiðir vin­nus­taður­inn æt­lar að fara til að ná þeim og aðgerðir skráðar.

    • Hvert er fyrsta skrefið?
    • Hvað tekur svo við?
    • Hverjir bera ábyrgð?
    • Hvenær er markmiðinu náð?
    • Hver er ávinningur/árangurinn?
    • Hvernig er hægt að halda tilteknu markmiði áfram?

 

Fyrstu áherslur

Tilval­ið er að byr­ja á að leg­gja áher­slu á aðgerðir/viðburði sem:

    • Höfða til sem flestra á vinnustaðnum.
    • Sameina starfsfólk.
    • Eru einföld í framkvæmd.
    • Starfsfólk hefur aðkomu að.
    • Eru stutt og hnitmiðuð.
    • Eru skemmtileg.

 

Þá er æski­legt að skrá megin­mark­miðin undir „Mí­nar up­plýsin­gar“ til að hafa þau að­gengi­leg öl­lum sem koma að verkefn­inu og líka gott ef breytin­gar verða á stýri­hóp­num.

 

Aðgerðaráætlun