Fara á efnissvæði

Ertu á svölum vinnustað?

Marie Kingston, vinnusálfræðingur og höfundi bókarinnar Stop stress og Streitustigans fjallaði um þróun streitu og hvernig megi nýta Streitustigann sem verkfæri á vinnustöðum til að draga úr streitu.

Marie Kingston, vinnusálfræðingur og höfundi bókarinnar Stop stress og Streitustigans fjallaði um þróun streitu og hvernig megi nýta Streitustigann sem verkfæri á vinnustöðum til að draga úr streitu.

 

Marie er höfundur nokkurra bóka um streitu, þar á meðal verðlaunabókarinnar Stop Stress, sem hefur verið þýdd á ensku, rússnesku og japönsku. Hún er stofnandi Kingston Consulting, fyrirtækis sem býður upp á leiðtoga- og skipulagsþróun, stjórnendaþjálfun, streitumeðferð og forvarnir fyrir stofnanir og fyrirtæki.

 

Glærur Marie Kingston má finna hér.

 

Meira um fundinn hér.

Spila myndband